Áhugavert Efni - Interesting Stuff

  • Print

Australian Journal of Outdoor Education
Í þessu ástralska tímariti um útinám má finna fjölmargar góðar fræðigreinar um útinám og skyld efni. Við Íslendingar höfum haft frjálsan landsaðgang að mörgum helstu fræðitímaritum á fjölda fræðisviða, síðan árið 1999.

The Journal of Experiential Education - Tímarit um reynslunám
Frábært fagtímarit um reynslunám sem kemur út tvisvar á ári. Við Íslendingar höfum frían aðgang að tímaritinu frá árinu 1999.

Peer-Reviewed Journals in Outdoor Education
Áhugaverð gátt um ýmislegt er varðar þjálfun, kennslu, aðferðir reynslunáms, o.þ.h.

Upplýsingagátt um útinám - Outdoor Learning Research Sources   Hér er hægt að nálgast vefi um m.a. rannsóknir, umræðuhópa, tímarit og ráðstefnur.

Kenningar um útinám - Theories of Outdoor Education
Hér fjallar James Neill í stuttum máli um ýmsar kenningar sem tengdar hafa verið við útinám.

Yfirlit um rannsóknir á útinámi - A Review of Research on Outdoor Learning
James Neill hefur hér tekið saman niðurstöður ýmissa rannsókna á sviðinu “að læra úti".

Yfirlits- og samanburðarrannsókn gerð í Englandi árið 2004, sem náði til 150 rannsókna um útinám, frá árunum 1993-2003. Hægt er að nálgast niðurstöðurnar í mismunandi útfærslum: Samantekt á vef, samantekt á pdf (pdf niiðurhal), grein í fræðiriti um niðurstöðurnar 

Outdoor adventure tourism A Review of Research Approaches: Yfirlitsrannsókn á ævintýratengdri ferðaþjónstu. Hér er fjallað um helstu einkenni ævintýraferðaþjónustu, vísað í fjölmargar rannsóknir og einnig fjallað um þær nálganir sem rannsakendur beita í rannsóknunum.  

Viðhengi: 

1. All equal - All different:      Ideas, resources, methods and activities for informal inytercultural education with young people and adults. Council of Europe 1995.

2. Holding the space:       Facilitating reflection and inner readiness for learning. A product of the Erasmus+ Project Reflect, 2016.

3. Madzinga:      Intercultural via experiential learning and outdoor education. Reflected experience of a long-term training course in Belgium and Lithuania. 2004.

4. Council of Europe T-Kit:      Managing projects in nonformal youthwork. Council of Europe, 2000.

5. Total Counselling Handbook: The final product of a EU Leonardo da Vinci project on holistic counselling for young people. 2005.

Attachments:
Download this file (All_equal-All_Different_Education_Pack.pdf)All_equal-All_Different_Education_Pack.pdf[Námsbók sem gefin var út af Evrópuþinginu til að styðja við æskulýðsstarf sem fer fram í fjölmenningarlegu samhengi og samfélögum fjölbreytileikans.]1296 kB
Download this file (Holding the Space _Reflect Project 2017.pdf)Holding the Space[An Outcome of Project Reflect 2016]1372 kB
Download this file (MADZINGA.pdf)MADZINGA.pdf[Skýrsla um LTTC (langtíma þjálfunarnámskeið) fyrir æskulýðsstarfsmenn í Evrópu sem byggir á kenningum um fjölbreytileika og reynslunám.]2859 kB
Download this file (T-kit_3_project_management.pdf)T-kit_3_project_management.pdf[Þjálfunarhefti 3 Verkefnastjórnun, samið og gefið út af „Samstarfsverkefni um þjálfun æskulýðsstarfsmanna“ á vegum Evrópusambandsins og Evrópuþingsins. Hluti af 10 hefta ritröð um ýmis efni sem gagnast þeim sem taka þátt fjölþjóðlegum verkefnum.]1282 kB
Download this file (Total_Counseling_a_Handbook.pdf)Total_Counseling_a_Handbook.pdf[Evrópskt þróunarverkefni sem hafði að markmiði að hanna og þróa "heildræna lífsráðgjöf" við ungt fólk.]994 kB