Starfsmenn

Allir starfsmenn Áskorunar hafa langa og yfirgripsmikla reynslu af þjálfun og að leiðbeina öðrum í námi og þroskaferlum. Starfsmenn Áskorunar hafa hver og einn sína sérþekkingu og þekkingarsvið sem þeir færa fyrirtækinu, allir í hópnum ástunda lífslangt nám og það lífsviðhorf að „svo lærir sem lifir", en síðast en ekki síst er starfshópurinn vinahópur og er vináttan sá klettur sem starfsemin er reist á.

Additional information